Akureyrarbær hefur þurft að senda ýmis bréf í gegnum árin. Afritum af sendum bréfum var gjarnan safnað saman í bréfabækur, flokkaðar eftir árum og hvaðan innan stjórnsýslu sveitarfélagsins þau komu. Síðastliðin ár hafa verið myndaðar 37 bækur frá árunum 1863 til 1940.