Akureyri

Akureyrarbær

Skjöl frá Akureyrarbæ sem hafa verið mynduð eru meðal annars fundargerðir byggingarnefndar, fundargerðir bæjarstjórnar, bréfabækur, manntöl, virðingabækur. og teikningar af húsum Samtals hafa verið myndaðar 135 bækur frá árunum 1857-1941. Þá hafa einnig verið myndaðar 277 teikningar af húsum í bænum.

 

Bréfabækur  Gjörðabækur  Manntöl  Virðingabækur  Teikningar af húsum