Skjöl frá Akureyrarbæ sem hafa verið mynduð eru meðal annars fundargerðir byggingarnefndar, fundargerðir bæjarstjórnar, bréfabækur, manntöl, virðingabækur. og teikningar af húsum Samtals hafa verið myndaðar 135 bækur frá árunum 1857-1941. Þá hafa einnig verið myndaðar 277 teikningar af húsum í bænum.
Bréfabækur Gjörðabækur Manntöl Virðingabækur Teikningar af húsum