Ungmennafélagið Bifröst

Ungmennafélagið Bifröst

Ungmennafélagið Bifröst var stofnað 1914 og hét þá Ungmennafélag Höfðhverfinga en á aðalfundi 1916 skipti það um nafn og hét þá Ungmennafélagið Bifröst. Félagið var lagt niður 1933 og eignir þess látnar renna til sundlaugarnefndar Grýtubakkahrepps.

Fundargerðabók Ungmennafélagsins Bifrastar, Grýtubakkahreppi 1914-1943

Tilvísun: HskjAk. F-250/1 Ungmennafélagið Bifröst, Grýtubakkahreppi. Fundargerðabók 1914-1943