Bindindisfélag Glæsibæjarsóknar

Bindindisfélag Glæsibæjarsóknar

Bindindisfélag Glæsibæjarsóknar var stofnað 29. mars 1896. Aðaltilgangur þess var að stuðla að algeru tóbaks- og vínbindindi í sókninni.

Fundargerðabók Bindindisfélags Glæsibæjarsóknar, Glæsibæjarhreppi 1896-1904

Tilvísun: HskjAk. F-67/1 Bindindisfélag Glæsibæjarsóknar, Glæsibæjarhreppi. Fundargerðabók 1896-1904