Gjörðabækur sýslunefndar

Gjörðabækur sýslunefndar

Árið 1872 voru sett ný lög um sveitarstjórnarmál þar sem stjórn sveitarfélaga var falin kjörnum hrepps- og sýslunefndum. Sýslunefndir samanstóðu af fulltrúum hvers hrepps innan sýslu og voru kjörnir af kjósendum á sama tíma og kosið var til sveitarstjórna. Hlutverk sýslunefnda var meðal annars eftirlit með fjármálum allra hreppa sem aðild áttu að sýslunefndinni, stuðla að samstarfi milli hreppa í málum eins og rekstri skóla, vegaumbótum og byggingu félagsheimila og önnur málefni er vörðuðu sýsluna í heild. Sýslunefndir voru lagðar niður árið 1986.

Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1875-1901

Tilvísun: HskjAk. S-1/1 Akureyri. Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1875-1901

Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1900-1914

Tilvísun: HskjAk. S-1/2 Akureyri. Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1900-1914

Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1914-1921

Tilvísun: HskjAk. S-1/3 Akureyri. Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1914-1921

Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1922-1933

Tilvísun: HskjAk. S-1/4 Akureyri. Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1922-1933

Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1934-1941

Tilvísun: HskjAk. S-1/5 Akureyri. Gjörðabók sýslunefndar Eyjafjarðarsýslu 1934-1941