Einstaklingar

Einstaklingar

Árið 2022 voru mynduð 4 skjöl frá 1 einstaklingi. Um er að ræða teikningar Jóns Chr. Stephánssonar af gamla Apótekinu, Hótel Akureyri (einnig kallað Jensensbaukur), gamla leikhúsinu og Möðruvallakirkju í Hörgárdal.

Teikningar Jóns Chr. Stephánssonar

Tilvísun: HskjAk. G-118/1 Jón Chr. Stephánsson, Akureyri. Teikningar