Starfsdagur samfélagssviðs 16. maí 2018

Miðvikudaginn 16. maí verður safnið opnað kl. 13.00 en starfsfólk verður fyrir hádegi á starfsdegi samfélagssviðs.  Sama dag tekur sumaropnun gildi en þá er safnið opið alla virka daga 10.00 til 16.00.