Ný aðföng

Kort til Gunnars Guðlaugssonar frá Baden Powell og frú
Kort til Gunnars Guðlaugssonar frá Baden Powell og frú
Í síðustu viku bárust safninu gögn Andrésar andar leikanna frá upphafi, gögn frá Gunnari Guðlaugssyni, skátahöfðingja á Akureyri og
gögn frá Minjasafninu úr fórum Stefáns Thorarensen, úrsmiðs; Helgu Pétursdóttur, Bergi, Glerárþorpi; Guðfinnu Bjarnadóttur, Seltjarnarnesi; Hinriks Lárussonar, Akureyri; Sigurðar Sumarliðasonar, landpósts.