Lokað 4. og 5. október

Starfsfólk héraðsskjalasafna á ráðstefnu á Laugum í Sælingsdal í september 2017
Starfsfólk héraðsskjalasafna á ráðstefnu á Laugum í Sælingsdal í september 2017

Fimmtudaginn 4. október og föstudaginn 5. október verður safnið lokað þar sem starfsfólkið verður á ráðstefnu Félags héraðsskjalasafna á Íslandi.  Ráðstefnan verður haldin á Sauðárkróki og meðal fundarefna er varðveisla ljósmynda, persónuverndarlöggjöfin og hlutverk og skyldur opinberra skjalasafna. Fyrirspurnir má senda á netfangið herak@herak.is