Fréttir

Skjöl Heiðreks Guðmundssonar skálds afhent safninu

Í tilefni af 100 ára ártíð Heiðreks Guðmundssonar skálds, f. 5. sept. 1910, hafa afkomendur hans ákveðið að afhenda Héraðsskjalasafninu á Akureyri ýmis skjöl og gögn er varða skáldskaparferil hans og líf.