Hérađsskjalasafniđ á Akureyri

Héraðsskjalasafnið á Akureyri

Velkomin(n)

 

Fréttir

Jakob Tryggvason (1907-99), orgelleikari og tónlistarkennari


Jakob Tryggvason fćddist ađ Ytra-Hvarfi í Svarfađardal 31. janúar 1907. Hann hóf nám í orgelleik viđ fermingaraldur í heimabyggđ en fór seinna til Reykjavíkur og sótti einkatíma og var í Tónlistarskólanum í Reykjavík. Jakob var ráđinn orgelleikari viđ Akureyrarkirkju 1941 og sinnti ţví starfi til 1945 er hann fór til framhaldsnáms í London. Ţar var Jakob viđ nám í The Royal Academy of Music til ársins 1948. Frá ţeim tíma var hann organleikari viđ Akureyrarkirkju óslitiđ til ársins 1986.
Jakob var kennari og skólastjóri Tónlistarskóla Akureyrar frá 1950-1974 og stjórnađi Lúđrasveit Akureyrar um tuttugu ára skeiđ. Hann stjórnađi Lúđrasveit Barnaskóla Akureyrar um árabil og kenndi tónmennt viđ Oddeyrarskóla.

Lesa meira

Jón Davíđsson (1837-1923) bóndi Litla-Hamri, Kroppi, Hvassafelli og Reykhúsum

Reykhús um 1900

Jón Davíđsson fćddist 7. janúar 1837 í Kristnesi í Eyjafirđi. Foreldrar hans voru Davíđ Jónsson og Sigríđur Davíđsdóttir, bćndur í Kristnesi 1830-40 og Litla-Hamri 1840-75. Jón Davíđsson bjó á Litla-Hamri 1875-79, á Kroppi 1879-89, í Hvassafelli 1889-1900 og í Reykhúsum 1900-02. Jón lést 8. maí 1923 í Reykhúsum.

Lesa meira

Opnunartími um jól og áramótFramsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf