Hérađsskjalasafniđ á Akureyri

Héraðsskjalasafnið á Akureyri

Velkomin(n)

 

Fréttir

Innsigli rofiđ á 100 ára afmćlisdegi Kristjáns frá Djúpalćk


Í dag var  smá samkoma á Hérađsskjalasafninu á Akureyri.  Tilefniđ var ţađ ađ Kristján frá Djúpalćk hafđi lagt inn á safniđ innsiglađan pakka áriđ 1979 og mćlt svo fyrir ađ hann skyldi opnađur í dag, en í dag eru nákvćmlega 100 ár frá ţví ađ hann fćddist.
Lesa meira

17. júní - myndir frá fyrri tíđ


Í tilefni af ţjóđhátíđardeginum birtast hér 3 myndir frá hátíđahöldum á Akureyri á árabilinu 1944 - ca 1975.

Lesa meira

Sjómannadagurinn á Akureyri


Sjómannadagurinn er fyrsti sunnudagurinn í júní ár hvert og er hann hátíđisdagur allra sjómanna. Dagurinn var líklega fyrst haldinn hátíđlegur á Akureyri áriđ 1939, en fyrr tíđkađist ađ halda sérstakar sjómannamessur í kirkjum. Áriđ 1987 var dagurinn lögskipađur frídagur sjómanna.

Á Hérađsskjalasafninu eru til skjöl sem tengjast sjómannadeginum og má sjá hér dćmi um ţau.

Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf