Hérađsskjalasafniđ á Akureyri

Héraðsskjalasafnið á Akureyri

Velkomin(n)

 

Fréttir

Jón Davíđsson (1837-1923) bóndi Litla-Hamri, Kroppi, Hvassafelli og Reykhúsum

Reykhús um 1900

Jón Davíđsson fćddist 7. janúar 1837 í Kristnesi í Eyjafirđi. Foreldrar hans voru Davíđ Jónsson og Sigríđur Davíđsdóttir, bćndur í Kristnesi 1830-40 og Litla-Hamri 1840-75. Jón Davíđsson bjó á Litla-Hamri 1875-79, á Kroppi 1879-89, í Hvassafelli 1889-1900 og í Reykhúsum 1900-02. Jón lést 8. maí 1923 í Reykhúsum.

Lesa meira

Opnunartími um jól og áramótJólaskrá Jóns Rögnvaldssonar bónda á Leifsstöđum 1862-1882

Senn koma jólin og af ţví viđ Íslendingar eigum mikiđ undir veđrinu er ekki úr vegi ađ kíkja í veđurspárit. Jólaskrá Jóns Rögnvaldssonar bónda á Leifsstöđum í Kaupvangssveit 1865-1882 hefst á ţessum orđum (ađ nokkur fćrt til nútímastafsetningar):

Lítil búmannaregla eftir daglegri reynslu, saman skrifuđ. Á jólanóttina taka menn vara hvursu ađ viđra muni áriđ um kring.

 

Ef hreint veđur og klárt, kyrrt og regnlaust er á jólanóttina og á ađfangadagskvöldiđ ţá halda menn verđi friđsamt ár og svo ţar á móti ef annađ viđrar.

Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf